Ummæli viðskiptavina

Grafísk hönnun

Grafísk hönnun

Grafísk hönnun vinnur á samspili myndmáls, texta og framsetningar efnis. Í boði er góð þjónusta og snjallar lausnir til að gera þínar hugmyndir að veruleika. Lógó, auglýsingar, bæklingar og margt fleira.

Vefsíðuhönnun

Vefsíðuhönnun

Hönnum vefsíður frá A til Ö og bjóðum upp á hýsingu með fyrsta flokks þjónustu. Einfalt og ódýr opin kerfi sem veita þér allt það besta sem í boði er hverju sinni. Snjallsímavæddar síður eru málið.
Viðmótshönnun

Viðmótshönnun

Vel skipulögð hönnun og viðmót gerir notendum kleift að nálgast upplýsingar með skjótari hætti. Hver kannast ekki við það að þurfa leita að því sem mestu máli skiptir.
"Get to the point" - er góð regla sem alltaf má bæta. 

Sýningar

Sýningar

Fjölmargar ráðstefnur og kynningar eru haldnar hér á landi og erlendis. Við getum séð um hönnun, framleiðslu og uppsetningu á sýningarbásnum þínum auk þess að gefa góð ráð að kynningunni með hagkvæmni í huga.

Ljósmyndun

Ljósmyndun

Dagsverk hefur gott tengslanet ljósmyndara sem geta sinnt bæði stúdióvinnu og almennun myndatöku á borð við vöruljósmyndun, viðburðartengdum atburðum ásamt myndvinnslu og prentun.

Ráðgjöf

Ráðgjöf

Með reynslu og þekkingu getum við boðið upp á fjölbreytta þjónustu í markaðsmálum. Allt frá smærri afmörkuðum verkefnum til stærri og umfangsmeiri verkefna eins og vörumerkjarýni og markaðsáætlana.

Fáðu persónulega ráðgjöf og þjónustu

Áratuga reynsla og færni í framúrskarandi lausnum.

Um Dagsverk

Dagsverk býður upp á grafíska hönnun, framleiðslu markaðsefnis, vefhönnun auk hýsingu vefsvæða og umsjón þeirra.

Við leitumst við að veita góða þjónustu með hagkvæmni að markmiði.

Skrifað í skýið

© 2018 Dagsverk - hönnun og ráðgjöf.

Search