Miski - logo og heimasíða

Miski - logo og heimasíða

Miski er framsækin og traust lögmannsstofa sem sérhæfir sig í innheimtu bóta eftir ökutækjatjón. Markmið okkar er veita einstaklingum sem orðið hafa fyrir slíku tjóni framúrskarandi þjónustu og aðstoð til að tryggja réttindi þeirra á sem bestan hátt.

Verkefnið snerist um að endurspegla nafn fyrirtækisins á jákvæðan og umhyggjusaman hátt. Einnig var heimasílða hönnuð með upplýsingagildi í huga um hlutverk Miska og auðvelt aðgengi að starfsfólki fyrirtækisins.

Date

23 January 2015

Categories

Vefhönnun, Logo

Um Dagsverk

Dagsverk býður upp á grafíska hönnun, framleiðslu markaðsefnis, vefhönnun auk hýsingu vefsvæða og umsjón þeirra.

Við leitumst við að veita góða þjónustu með hagkvæmni að markmiði.

Skrifað í skýið

© 2018 Dagsverk - hönnun og ráðgjöf.

Search